13.2.2007 | 00:03
Sit hér að hlusta á.......
öll gömlu lögin sem hún Berglind mín tók upp fyrir mig á 6 diska og gaf mér, takk takk takk !!!! þetta eru æðisleg lög og þau bera mann sko til unglingsáranna,þegar að allt var svooo skemmtilegt og við í fullu fjöri,jú og stundum auðvitað var það líka erfitt en ég hitti líka hana Hafrúnu mína hjá Berglindi og sá loksins Magnús Mána,yngri strákinn hennar,en þetta var í fyrsta sinn sem ég hitti hann,en ég var auðvitað búin að sjá myndir af honum,en hann er alkjört krútt og ég er alveg heilluð af honum,þið komuð mér svo sannarlega á óvart og takk fyrir það dúllurnar mínar
En annars er bara gott að frétta,en ég hef ekkert heyrt meira frá lækninum en ég ætla að gefa honum tíma til næsta mánudags,annars hringi ég bara aftur í hann,og hana nú.......
Jú hún Guðrún mín tók bumbumynd af mér í dag og á henni er ég komin 16 vikur á leið,og ég er aðeins farin að finna fyrir hreyfingum,sem er æðislegt mér finnst alltaf fyrstu 4 mánuðirnir vera leiðinlegastir,maður finnur ekkert,stækkar bara og stækkar og líður eins og maður hafi fitnað helling,svo byrjar það skemmtilega og alveg þangað til að 2 vikur eru eftir þá er manni farið að langa að klára bara dæmið,alveg sama hversu sárt það er,sem er alveg geggjað því að mér kvíður alltaf fyrir fæðingunni alla meðgönguna,en í restina er manni svoooo sama,bara að fá krílið í hendurnar hehehe...... við erum svoo ótrúlegar og líka svooo frábærar er það ekki ????
en annars er ég að spá í að koma bumbumyndinn hér að og Dóra kveður að sinni.......
Um bloggið
Í kaffi hjá Dóru...
Færsluflokkar
Tenglar
tenglar tengdir átakinu
áhugavert
Fólk
Aðrir bloggarar
Börnin Mín og fleyri.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svaka sæt svona med sma kulu :)
Eva Sigurrós Maríudóttir, 13.2.2007 kl. 08:57
hæ hæ, þú ert nú bara algjör dúlla.
guðbjörg 13.2.2007 kl. 17:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.