27.2.2007 | 21:30
Á leiðinni suður !!
Ég er á leiðinni suður með skvísuna til að fá á hana gleraugu og finna einhverja sæta leppa fyrir augað,jú og auðvitað á að kíkja í babysam og ólivíu og óliver og skoða vagna handa litla krílinu en í fyrramálið förum við Hallgrímur,Guðrún og Gunnar í sónar,það verður gaman að leyfa þeim að sjá og vera með,en okkur hlakka auðvitað mikið til og við erum að spá í það að hafa kynið bara út af fyrir okkur í þetta sinn,en ég fer bráðum í það að opna bumbusíðu og þar set ég svo sónarmyndirnar inn og nýjar bumbumyndir í hverjum mánuði. úfffff, það verður brjálað að gera í barnasíðum á barnalandi.
Afmælisdagurinn minn var bara mjög skemmtilegur þrátt fyrir vinnu,fyrst kom Kristín,svo komu Ragga,Ísak og Viktor( eftir að þeir voru búnir að hringja í mig og syngja fyrir mig afmælissönginn) ekkert smá flott,takk fyrir dúllurnar mínar :) en þau færðu mér pakka sem einnig var frá Möggu og co. og í pakkanum voru tvær uppáhaldsmyndirnar minar prettý women og Dirtý Dancing,ekkert smá skemmtilegt og takk fyrir mig svo fékk ég hálsmen og eyrnalokka frá pabba og Berit,eyrnalokka og hálsmen og ilmvatn frá Rósu og Guðbjarti,ilmvatn og náttföt frá mömmu,blóm frá Olgu og Rolando,blóm frá tengdó hér,eftirrétti Hagkaupa frá Dísu tengdó,svo á ég eftir að velja mér úr frá Hallgrími og börnunum, takk æðislega fyrir mig allir !!!! jæja þá er ég farin suður og Dóran kveður að sinni,knús......
P.S. takk fyrir kveðjurnar á afmælidaginn minn allir !!!!
Um bloggið
Í kaffi hjá Dóru...
Færsluflokkar
Tenglar
tenglar tengdir átakinu
áhugavert
Fólk
Aðrir bloggarar
Börnin Mín og fleyri.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hey hvernig var í sónar?
Sardinan, 1.3.2007 kl. 00:23
hæ dúllan mín það á eftir að koma pakki frá mér .
Kveðja Ellan á Sigló
Elín 1.3.2007 kl. 10:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.