6.6.2006 | 23:59
Nú á að taka á því......
Hæ hæ kæru vinir,já núna á ég enga afsökun lengur,ég keypti mér hlaupabretti,sem á ekki að fara í geymsluna,eins og bumbubaninn ha ha ha.... ég skal ná þessu af mér núna,í eitt skipti fyrir öll ég fór á brettið í dag í ca.40 mín. en ég ætla ekki að byrja of skart,þá eru líkurnar orðnar ansi mikilar fyrir geymsluna en ef maður er duglegur að fara í klukkutíma á dag og kannski einn góðan göngutúr á kvöldin,þá er maður í góðum gír,drekka mikið vatn og borða sig ekki saddan,verð þá orðin grönn í haust....við skulum sjá til...VONANDI. En um helgina var ég að vinna,og vaktirnar orðnar ansi langar,eða frá 8:45-18:30 það er ansi langt,en maður tórir,þetta er sem betur fer bara um sumartímann,og um helgina kom hún Olga mín og fjölskylda hennar í heimsókn til okkar,það var æðislega gaman hjá okkur,horfðum mikið á video og fórum í Grettislaugina,sem var mjög skemmtilegt,en það vantaði samt sólina,og jú við grilluðum í fyrsta skiptið á nýja grillinu okkar,þetta var örugglega besti grillmatur ewer og takk fyrir æðislega helgi Olga og Rolando og co. en núna er ég bara eins og alein í heiminum,allt í einu eru 7 manns farin af heimilinu sakna ykkar.... en jæja þetta er komið gott í bili... bæjó p.s. Ég sakna svoooo mikið hennar Guddu minnar,sem er á Ísafirði og er byrjuð að vinna.... dugleg stelpa...
Breytt 12.6.2006 kl. 14:59 | Facebook
Um bloggið
Í kaffi hjá Dóru...
Færsluflokkar
Tenglar
tenglar tengdir átakinu
áhugavert
Fólk
Aðrir bloggarar
Börnin Mín og fleyri.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hallo. Dugleg á brettinu, ég er svooooo stolt af þér:) Takk sömuleiðis fyrir æðislega helgi, Þetta verður árlegur viðburður, skella sér í Grettislaug og sonna:) Ohhh þetta er alltaf svo gaman. Hlakka til að sjá ykkur næst. kveðja Olga
olga 7.6.2006 kl. 19:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning