28.6.2006 | 14:45
Í nógu að snúast....
Hæ hæ kæru vinir,ég er ekkert búin að fara á brettið í dag,en ætla seinnipartinn eða í kvöld. Ég var að laga herbergið hennar Örnu til klukkan að verða eitt í nótt,og fórum í Gunnars herbergi þegar að við vöknuðum. Svo erum við að flísuleggja bílskúrinn(eða réttara sagt Hallgrímur) og ég að klára þvottinn og fer svo út með Örnu á eftir og tek svo á móti Elsu,Silla og Jóa litla og grillum eitthvað gott í kvöld,þannig að hjá okkur er í nógu að snúast þessa dagana. Núna ættu Sigga Tóta og co. að vera lent og komin á áfangastað á Benidorm,og kannski komin á ströndina :) skemmtið ykkur vel kæra fjölskylda. En svo að ég rjúki úr einu í annað,þá ætla ég og Hallgrímur að hætta að reykja eftir að við komum að vestan,og ætlum að fara næsta vor út eitthvert fyrir reykinkarpeningana :) bara tvö og hafa það gott og rómantískt :) þessa ferð ætla ég að hugsa um ef mér langar í sígó,það væri gott að fá stuðning ykkar ???? takk takk :) En núna ætla ég að drífa mig út með litlu skottu,í fótbolta eða eitthvað.. :) sjáumst hress,kv. Dóra :)
Um bloggið
Í kaffi hjá Dóru...
Færsluflokkar
Tenglar
tenglar tengdir átakinu
áhugavert
Fólk
Aðrir bloggarar
Börnin Mín og fleyri.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ, hæ, dúllan mín. Er ekkert búin að fara inn á síðurnar okkar lengi en bæti úr því núna. Er sumsé búin að kaupa brettið....;o) Farðu nú að skrifa, kveðja, Berglind.
The suburbian, 7.7.2006 kl. 00:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.