Eruð þið nokkuð búin að gleyma mér ???

Jæja þá komst ég aðeins frá til að blogga,það er bara bókstaflega brjálað að gera þessa dagana,ég er með Adrían á brjósti allann sólarhringinn,ég þakka fyrir að Hallgrímur sé heima hann gerir allt á heimilinu á meðan að ég sit með lillann í sófanum allann daginn,ég varla kemst á klóið og ég meina það.hvað þá sturtu,enda eru ekki margir nálægt mér þessa dagana,er farin að lykta hehehe.... en ég þakka ykkur öllum fyrir hlýjar kveðjur og gaman að sjá hvað margir voru að fylgjast með,ég er farin að sakna svoo að geta bloggað en það hlýtur að koma tími til þess,en þetta verður bara stutt núna og ég kem þegar að tími gefst til.... knús og kossar HeartAdrían Blöndal

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er ekki hægt að gleyma þér ... ég hef fengið fullvissu á því

Adrían er yndislegur á að líta. Til hamingju aftur og hafðu það yndislegt, elsku dúlla.

Kossar og knús!

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson 28.8.2007 kl. 11:49

2 identicon

Ohhhh hvað hann er sætur

Enn og aftur, til hamingju með snáðann

Kveðja frá danmörkinni :)

Ásgerður 28.8.2007 kl. 14:09

3 identicon

gaman að sjá blogg frá þér Dóra mín....

kíki á þig í næstu viku þegar fer að ´róast hjá mér....

Ragga F. 28.8.2007 kl. 21:54

4 identicon

Innilega til hamingju með litla Adrían.

Kveðja Imba

Imba 30.8.2007 kl. 13:24

5 identicon

Hæ hæ elsku Dóra. Velkomin heim aftur, vonandi gengur allt eins og það á að ganga. Ég hlakka til að fylgjast með þér og þínum hérna áfram. Hafið það gott elskurnar, kv úr borginni Linda

Linda 31.8.2007 kl. 02:14

6 identicon

Elskan þú gleymist ekki hjá mér, ég hugsa til þín oft. 

Gunna Sigga 31.8.2007 kl. 13:09

7 identicon

Innilega til hamingju með Adrían, sérstakt nafn, langar eiginlega að heyra söguna á bak við það ;O)

Kíki alltaf reglulega á bloggið þitt og jú brjóstagjafir taka víst mikin tíma..iss það eru komin rúm 10 ár síðan ég var í þessu fjúuu hvað tíminn líður hratt...

Kveðja úr Borginni

Harpa Hall 31.8.2007 kl. 19:20

8 Smámynd: Sigríður Þóra

Auðvitað er maður ekki búinn að gleyma þér Dóra mín,,,hvernig væri það hægt !!! Hann er nú bara fallegastur hann Adrian litli knús og kossar frá okkur öllum

kv

Sigga Tóta

Sigríður Þóra, 4.9.2007 kl. 14:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Í kaffi hjá Dóru...

Höfundur

Dóra Maggý

Dóra Maggý

Hér tala ég um allt milli himins og jarðar,ég á 4 börn og ég tala svolítið um þau líka,einnig eru áhugamálin mín (fyrir utan börnin ) komin í geymslu í bili en þau eru,ferðalög,góðar bækur, hafa gaman í góðra vina hópi,versla og fl. og fl. velkomin og njótið að lesa um mig og mín áhugamál

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Apríl 09 mamamía partý,k. 40 ára,snjókarl og fl 071
  • Apríl 09 mamamía partý,k. 40 ára,snjókarl og fl 030
  • Apríl 09 mamamía partý,k. 40 ára,snjókarl og fl 007

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband