4.9.2007 | 23:48
4 börn og brjálað að gera :)
Manni leiðist þá ekki á meðan,en það má nú öllu ofgera hehehe... ef maður situr ekki í sófanum að gefa þá er maður í þvottahúsinu,ef ekki þar þá er maður að láta Gunnar læra eða komast aðeins í tölvuna og setja inn fleiri myndir já og eða að eiga við hana Örnu mína sem er búin að eiga erfitt síðan að Adrían fæddist úffff !!!! annað hvort tók ég ekki eftir því hversu ör hún er áður en sá litli kom eða það að hún er bara alveg ofbóðslega afbýðissöm og er gjörsamlega búin að missa sig í öllu sem heitir hegðun.. sko góð hegðun !! omg..... sem betur fer er Guðrún mín orðin stór
En ég sá það að þið eruð sko ekki búin að gleyma mér og ég hugsa til ykkar allra og ég get ekki gleymt neinum af ykkur kæru vinir takk fyrir skemmtilegar kveðjur !!!!! en Harpa frænka, það var komin tími til að koma með nýtt nafn í familíuna,ekki satt ??? enginn önnur saga á bak við nafnið Adrían önnur en sú að við gjörsamlega kolféllum fyrir þessu fallega og sérstaka nafni og líka það að í fjölskyldunni eru fyrstu stafirnir svona... 2xH 2xG og núna er þá komið 2xA SNIÐUGT !!!!! er það ekki ???
jæja ég þarf að þjóta.... knússsss !!!!!! kv. Dóran
Um bloggið
Í kaffi hjá Dóru...
Færsluflokkar
Tenglar
tenglar tengdir átakinu
áhugavert
Fólk
Aðrir bloggarar
Börnin Mín og fleyri.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á stóru heimili er alltaf mikið að gera. Ég öfunda þig, en um leið er þetta átak. Gangi þér innilega vel, dúllan mín, og hafðu það sem best. Mundu að eiga alltaf tíma fyrir sjálfa þig, þó ekki væri nema 15 mínútur á dag. Það er lífsnauðsynlegt.
Knús og kossar til þín, duglega dúlla!!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson 6.9.2007 kl. 12:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.