18.9.2007 | 00:17
Á Akureyri !!!!
Við fórum með Örnu til Akureyrar í dag í frekari rannsóknir út af hægðunarvandamálinu,og út úr því kom að hún er komin í vandræði með ristilinn og kominn á heilann helling af lyfjum og þetta vandamál verður ekker úr sögunni neitt á næstunni,þetta getur tekið nokkra mánuði eða nokkur ár þetta vandamál er víst orðið bísna algengt en lítið talað um það..... við vorum ca. 4 klukktíma með hana þarna,en eftir sjúkrahúsdvölina fórum við í rúmfatalagerinn og fengum okkur 3 sæta sófasett og einn lazerboystól og borð í sjónvarpshornið okkar,hinn var orðin ónýtur... jesss !!!! hlakkar svo til að fá þetta á morgun svo enduðum við ferðina á því að kíkja í kaffi til Gauu vinkonu og fengum þar senseo kaffið góða og kökur með.. namminamm.... ég mátti nú alveg við því eða hitt þó heldur hehehe.... það var mjög gott að koma til hennar og sjá hvernig hún hefur það,og komst að því að hún er sko að brillera ein með fjögur börn og líka í skóla... hrós fyrir henni !!!!! takk æðislega fyrir okkur dúllan mín..... Sorrý elsku Doddi minn að við komum ekk ivið hjá þér við komum bara næst klukkan var orðin svoo margt.
En annars gengur þetta bara vel og litla stýrinu dafnar bara vel og stækkar ört,eiginlega alltof fljótt ég sá einn 3 mánaða dreng í dag og hann var sko orðin stór og mannalegur,svona verður þá Adrían eftir ca. einn og hálfan mánuð,maður er svo fljótur að gleyma að það er ekkert eðlilegt hahaha.... jæja ég ætla að fara að henda mér í rúmið og fara svo í það að henda gamla settinu á haugana og þrífa vel áður en nýja settið kemur í hús liggaliggalái !!!! en við verðum bara í bandi,kv. sófasettagellan mikla :)
Um bloggið
Í kaffi hjá Dóru...
Færsluflokkar
Tenglar
tenglar tengdir átakinu
áhugavert
Fólk
Aðrir bloggarar
Börnin Mín og fleyri.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk kærlega fyrir innlitið. Var yndislegt að fá ykkur. Sjáumst fljótlega aftur.
Gauja bauja 19.9.2007 kl. 13:58
Við skulum vona það besta fyrir Örnu og að þetta taki skemmri tíma en ella. En ég er í sjokki yfir að hafa ekki hitt á ykkur ... ef ég frétti af Akureyrarferð hjá þér aftur og þú hittir mig ekki þá, þá flengi ég þig!
Hafðu það gott dúllan mín, kossar og knús!!!!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson 20.9.2007 kl. 01:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.