21.9.2006 | 23:15
Dagur 3.
Þessi dagur er búin að ganga bara mjög vel,ég viktaði mig í morgun og viti menn??? í morgun voru farin í allt 1kg. og 300 gr. sem sagt á 2 sólarhryngum,en samt ætla ég ekki að hoppa neitt húrra strax,ég held áfram að halda mínu jafnaðargeði og held bara áfram með,ekki of miklar væntingar ég held að það sé best,þá verðum maður ekki fyrir vonbrygðum,og vonum jafnframt að viktin haldi áfram svona,sjáum til í fyrramálið en annars er bara allt gott að frétta,ég er bara hætt að langa í kolvetnisríkan mat,það hefur held ég aldrei skeð,og ég er bara ekkert svöng á daginn og ekki á kvöldin,ég sem er alltaf svöng á kvöldin þetta hlýtur að vera gott mál,og ég finn að ég er eitthvað svo létt á mér á morgnana og maginn minni,ÆÐISLEGT BARA...... er á meðan er,segi ég nú bara,en svo tók ég kommóðuna í herberginu okkar,sem er orðin svoooo ljót og gömul,fór með hana í bílskúrinn og er að hvítta hana,ef þetta verður ljótt,þá ætla ég bara að mála hana alveg hvíta,ég á eftir að fara með fínan sandpappír létt yfir,kemur í ljós um helgina en annars er ég að spá í að fara í bílskúrinn að mála,ég er nefnilega að vinna um helgina,ætla að nota tímann á meðan blesssuð börnin sofa,en annars bæjó..... kv. bílskúrsdruslan......
Um bloggið
Í kaffi hjá Dóru...
Færsluflokkar
Tenglar
tenglar tengdir átakinu
áhugavert
Fólk
Aðrir bloggarar
Börnin Mín og fleyri.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æðislegt hvað þetta gengur vel hjá þér dúllan mín.Ég er byrjuð að lesa bókina og líst vel á. Þetta getur ekki verið erfiðara en sá danski. Í sambandi við kommóðuna þá hef ég heyrt að nýjasta tíska sé einmitt að hvítta og pússa brúnirnar svo húsgagnið virðist svona antík-legt :o) Kveðja, "bíður-eftir-að-byrja-á-dóru-mataræðinu-druslan".
The suburbian, 22.9.2006 kl. 14:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.