24.9.2006 | 18:28
Dagar nr. 5 og 6.
Hæ hæ kæru vinir,nei ég er alls ekki hægt að blogga,ég var í vinnunni í gær og í dag,og ég nennti ekki í tölvuna í gær,en dagurinn í gær var frekar erfiður,vegna þess að þá var þessi nammidagur sem ég mátti alls ekki hugsa um,en þegar að börnin voru með nammið sitt,snakkið og kók og fleyra,þá auðvitað langaði manni í,ég stalst nú í einn súkkulaðibita og mig langaði alls ekki í meira og í kvöldmatinn pöntuðum við okkur pizzu,sem var og er bara í góðu lagi,svo lengi sem við borðum hana með salati og borðum hana innan klukkutíma,og setjum auka ost á,þá erum við komin með salat,grænmeti,kolvetni og prótein,og fáum okkur sykurlaust gos með og allt í góðu,en mig langaði ekkert í neitt meira,krakkarnir fengu sér svo snakk um kvöldið og mig langaði bara ekkert í,svo fór ég á viktina í morgun þá sýndi hún 400 gr. í mínus,þannig að þá eru farin 1 kg. og 800 gr. í allt frá byrjun,býsna gott..... en á laugardagsmorgninum sýndi hún 100 gr. í plús en það kom mér alls ekki úr jafnvægi,hún líka sýndi mér bara flotta stöðu í morgun í staðin hehehehe.... en ég ætla samt bara að halda áfram að halda mínu jafnaðageði og ekki hoppa neitt húrra strax,allur er varinn góður en annars er ég bara í góðum gír og ætla ég að fara í það,að bæta við auka hreyfingu á morgun,ég ætla að byrja á því að fara á brettið mitt góða í svona ca. 15-20 mín. á dag,sjá svo til með meira í þarnæstu viku,en nóg með það,við Hallgrímur ætlum að skella okkur á kaffihús í kvöld og hafa gaman af lífinu,gera eitthvað skemmtilegt en annars er þetta bara komið gott,og ég er farin að undirbúa kvöldmatinn,sem verður fiskibollur,kartöflur,salat og soðið grænmeti,gott mál.... bæjó í bili,kv. kaffihúsadruslan......
Um bloggið
Í kaffi hjá Dóru...
Færsluflokkar
Tenglar
tenglar tengdir átakinu
áhugavert
Fólk
Aðrir bloggarar
Börnin Mín og fleyri.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
frábært hvað þetta gengur vel hjá þér ;)Ég er sko ekki svona mikill dugnaðarforkur,,ekki einu sinni búin að útvega mér bókina sko hmmmm þyrfti kanski að fara að fá smá spark í rassinn hehehehe
kveðjafrá
letidruslunni
Sigríður Þóra, 25.9.2006 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.