29.9.2006 | 21:35
Dagur 11.
Hæ hæ kæru vinir,jú ég byrjaði auðvitað daginn á því að vikta mig,hoppaði á viktina með lokuð augu og opnaði þau hægt og viti menn,ég stend í stað,fjúkkk.... þannig að ég ákvað að byrja á brettinu í dag,tók 22 mín. og gerði armbeyjur,tók magaæfingar og teygði vel á eftir,ég setti Madonnu alveg á hvýnandi botn og komst í þetta svakalega stuð,þegar að ég var búin að þessu,náði ég mér í málband og skrifaði niður cm. á brjósti,handleggjum,mitti,mjaðmir,rass,læri og kálfunum,eftir hálfan mánuð ætla ég að gera þetta aftur og athuga hvort að það verði einhver munur svo er ég að spá í að hafa Madonnu sem átrúnaðargoðið mitt,hún er 50 ára gömul og er með líkama eins og tvítug,hún er svooo flott,og ég veit að ég kemst aldrei með tærnar þar sem hún er með hælana,en allavega eitthvað nær allavegana í 50-60% nær henni,en maður er akkúrat núna.... en í dag gerði ég 10 armbeyjur og hljóp 2,4 km. eða ég labbaði í um það bil 5 mín. af þessu, til að hita mig upp,svo bæti ég við eftir smá tíma gott mál,er það ekki ??? en Sigga vinkona er byrjuð á þessu sama og ég, velkomin í hópinn dúllan mín og gangi þér vel, Berglind byrjar á mánudaginn,þetta er að verða góður hópur,og áfram með okkur stelpur og ekkert mehe....með það okey, þetta er held ég orðið gott í bili,og ég ætla að byrja morgundaginn á brettinu mínu góða,og taka ca. 20 mín. til hálftíma og fleyra....en kæru vinir, bless og ekkert stress....kv. dugnaðar dívan...... P.S. sáuð þið þáttinn í gær hjá Hemma Gunn ????? Dilana og Magni voru alveg frábær,ég vildi óska að ég kæmist á tónleikana með þeim
Um bloggið
Í kaffi hjá Dóru...
Færsluflokkar
Tenglar
tenglar tengdir átakinu
áhugavert
Fólk
Aðrir bloggarar
Börnin Mín og fleyri.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.