30.9.2006 | 18:32
Dagur 12.
Ég byrjaði auðvitað daginn á því vanalega,að vikta mig og heil 100 gr. í viðbót niður,mjög gott bara,ég verð bara að gera mig ánægða með hvert gramm sem fer niður og halda áfram mínu striki,annars getur orðiði illt í efni en ég fór á brettið og labbaði í 5 mín. skokkaði svo í ca.18 mín. og labbaði mig svo niður aftur og í allt voru þetta 28 mín. og 3.0 km. tók svo 10 armbeyjur og helling af magaæfingum,enda er ég með harðsperrur frá toppi til táar og allsstaðar þar á milli ógislega gott, fór í heitt bað á eftir og alveg eins og ný manneskja á eftir. Ég og Hallgrímur erum svo að fara í reiðhöllina að djamma í kvöld,þar verða hljómsveitin Von og Geirmundur Valtýrs. að spila,verður örugglega rosa fjör en annars ætlum við bara að panta okkur pizzu í kvöld og ég fæ mér bara extra grænmeti með, ég hef auðvitað ekki borðað neitt sælgæti í dag þó að það sé nammidagur,en ég fæ mitt nammi í kvöld,eða nokkra öllara og dansa svo bara nógu mikið og verð vonandi ánægð með viktina á morgun....sjáum til með það, en annars er ég að spá í að hætta núna og fá mér pizzu og fara svo í það verkefni að mála mig og finna einhver föt fá mér svo öllara og beint í partý og á djammið.. jibbbbíííí !!!! en ókey,þetta er komið gott í bili og sjáumst á morgun í þynkunni.... kv. djammdívan mikla....
Um bloggið
Í kaffi hjá Dóru...
Færsluflokkar
Tenglar
tenglar tengdir átakinu
áhugavert
Fólk
Aðrir bloggarar
Börnin Mín og fleyri.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
flott hjá þér :))))
skemmtu þér ógisslega vel í kvöld, átt það sko skilið en drekktu nú eins og einn öllara fyrir mig og ég skal meira að segja taka kaloríurnar beint til mín....þú bar sendir þær með maili ;)
kveðja
Sigga hrakfallabálkur
Sigríður Þóra, 30.9.2006 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.