3.10.2006 | 22:59
Dagur 15.
Í dag ætti ég nú að vera búin með þessar 2 vikur,en ég ákvað að taka viku í viðbót,vegna helgarinnar síðustu og það er bara allt í lagi,ég er ekki í kappi við tímann,enda eru þessar 2 vikur ekki búnar að vera neitt erfiðar,nema þá hvað tyggjóleysið varðar,en ég er með það núna,og er búin að ákveða að ég fæ eina plötu á kvöldin,þá er þetta bara allt í lagi,en viktin stendur bara ennþá í stað,en ég er auðvitað byrjuð á brettinu og gera armbeyjur,sem kannski spilar inn í,á meðan að ég er að byggja upp vöðva,þá léttist ég ekkert,verð bara að vera þolinmóð.
Ég átt mjög erfiðan dag á brettinu mínu í dag,sko... Gunnar lá veikur í sófanum (elskulegi drengurinn minn,vorkenndi honum svoooo mikið ) og ég var að reyna að hamast á brettinu með eiginlega enga músik,það var alveg að fara með mig,mig vantaði svo pemp op ið,en labbaði hratt að mestu í 22 min. í staðinn og fór 2,3 km. en ég hefði getað gert betur ef ég hefði átt t.d. mp3 spilara og verið í mínum eigin heimi,en það er í vinnslu ég verð bara að eignast hann,því að það eru komnir sérstakir spilarar fyrir skokkara,þá er maður með tækið fast um handlegginn og það er líka rakavörn á honum,sem er alkjör snilld en maður getur víst ekki gert allt í hvelli,þó að ég vildi að ég hefði keypt hann strax í dag....... en ég gerði eina heiðarlega tilraun með hana Örnu mína í dag,fór í búðina með hana,sem þýddi það að hún var snarvitlaus út alla búðina,af því að hún fékk ekki að stjórna,ég fór með hana beint heim og beint inn í herbergið með hana,þar var hún í ca. 5-8 mín.þá kom hún fram með sín hvolpaaugu og bað mig að fyrirgefa sér,og ég auðvitað bráðnaði um leið,alveg jafn fljótt og ég varð reið...omg... segi ég nú bara,blessuð börnin,þau eiga mann alveg skilyrðislaust,og allt hjartað og allar þær tilfinningar sem til eru í einum kroppi en þið sem eigið börn þekkið þetta og hvað þau eru fljót að láta mann bráðna,þau kunna sko á mann þessi grey.....
en ég verð blogga hjá börnunum líka í kvöld,þannig að þetta verður að nægja í kvöld,en þangað til á morgun,ekkert stress og bless..kv.mp3 dívan.....
Um bloggið
Í kaffi hjá Dóru...
Færsluflokkar
Tenglar
tenglar tengdir átakinu
áhugavert
Fólk
Aðrir bloggarar
Börnin Mín og fleyri.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hellú. Þetta gengur bara eins og í sögu hjá okkur. Það vantar hjá þér dálk eða eitthvað þar sem þú skráir kílóatap, heildartap og svoleiðis. Svo maður geti fylgst betur með framförunum. Kv. létt og laggott.
The suburbian, 4.10.2006 kl. 16:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.