Á Ísafirði :)

Núna er ég búin að vera hér fyrir vestan í eina og hálfa viku og ég ætla að reyna að fara aftur norður á fimmtudaginn,ef veður leyfir Cool þvílikur vetur ég man bara ekki eftir svona miklum snjó síðan að ég var bara lítil hnáta,þá óð maður oft upp yfir hnjám í skólann,en mér finnst það svo miklu sjaldnar núna,nema þennan vetur,það er bara stormur og aftur stormur,dag eftir dag,ég held að ég komist ekki norður fyrr en eftir afmælið mitt hehehehe...... með þessu áframhaldi,eða kannski bara í vor,en Guðrún og Gunnar myndu nú ekki alveg samþyggja það og Guðrún mín er sko alveg að fara úr limmingunni svona án mín og ég er að reyna að stýra henni eftir bestu getu og skapofsanum hennar í gegnum síma sem er verulega þreytandi.

En ég, Arna og Adrían erum hér á hótel mömmu og höfum það mjöög gott,það verður erfitt að snúa aftur heim í þvottinn,þrifnað og eldamennskunnar eftir allt þetta stjan,við erum búin að hafa það reglulega gott með mömmu og ég búin að hitta allar vinkonurnar og líka þær sem ég heimsæki ekki alltaf nema ég á eftir að heimsækja hana Írisi mína... hvar ertu alltaf stelpa !!!!!! ????  við þurfum að fara að hittast yfir kaffibolla.

Ég er búin að setja upp síðu fyrir hana Tobbu mína og hún ætlar að selja verkin sín þar,endilega kíkið á það síðan hennar er hér hjá bloggvinunum mínum,hún er rosalega fær og flottar myndir eftir hana,við erum í því núna að setja inn myndirí albúmið hjá henni,þannig að það eiga eftir að koma hellingur af myndum til viðbótar.  Jæja nú er ég búin að blaðra nóg í dag og ætla því að kveðja í bili knús og kossar frá okkur hér fyrir vestan...... :) :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Kveðja til ykkar á Ísafjörð.

Linda litla, 12.2.2008 kl. 12:50

2 Smámynd: Ragna Fanney Gunnarsdóttir

Farðu nú að koma þér heim kona.....

Ragna Fanney Gunnarsdóttir, 13.2.2008 kl. 08:15

3 identicon

Ohhhh vestur, hef ekki komið vestur síðan í sept/október til að smala hjá mömmu og pabba, langar mikið á Ísafjörð bara til að chilla og hitta liðið...spurning hvenær það verður amk ekki um páskanna. Ætli það verði nokkuð fyrr en í vor þegar sauðburður verður í sveitinni :O) alltaf svo brjálað að gera eða lélegt skipulag á þessari samsettu fjölskyldu !!

Knús heim :O)

Harpa Hall 14.2.2008 kl. 16:25

4 identicon

Hvað á ekkert fara að blogga daginn fyrir stóra daginn.

knús fyrir morgun daginn 

Gunna Sigga 22.2.2008 kl. 09:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Í kaffi hjá Dóru...

Höfundur

Dóra Maggý

Dóra Maggý

Hér tala ég um allt milli himins og jarðar,ég á 4 börn og ég tala svolítið um þau líka,einnig eru áhugamálin mín (fyrir utan börnin ) komin í geymslu í bili en þau eru,ferðalög,góðar bækur, hafa gaman í góðra vina hópi,versla og fl. og fl. velkomin og njótið að lesa um mig og mín áhugamál

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Apríl 09 mamamía partý,k. 40 ára,snjókarl og fl 071
  • Apríl 09 mamamía partý,k. 40 ára,snjókarl og fl 030
  • Apríl 09 mamamía partý,k. 40 ára,snjókarl og fl 007

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband