Til hvers að þrífa ???

Arna beib.
Ég bara spyr??? maður þrífur og gerir allt ægilega flott og fínt,verður alveg extra hamingjusamur með heimilið sitt,svo fara blessuð börnin að leika sér og maður pirrast yfir dótinu og poppinu á laugardagskvöldum,og maður spyr sig alltaf aftur og aftur,til hvers var ég að leggja mig fram við það að þrífa og gera allt flott,þegar að það sést ekki hálfum degi eftir,ég meina það,maður rétt snýr sér við,þá er allt komið út um allt aftur Gráta ég er alveg að komast á þá skoðun að hætta að þrífa,þá ættu allir vera hamingjusamir..nema kannski ég????  ég held að ég gæti ekki sleppt því lengi,þá yrði ég bara óþolandi mamma og unnusta,vegna þess að ég verð ógeðslega pirruð ef allt er í óreglu á heimilinu,þannig að þetta verður bara að halda áfram að vera sagan endalausa..... held ég barasta?????    jæja þá er ég búin að pústa um málið og mér líður svo miklu betur Brosandi  en eruð þið ekki sammála mér ????     kæru vinir,þetta var blogg dagsins,kem aftur eftir vinnu annað kvöld,kv. þrifnaðargellan mikla....

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Til hamingju og velkomin í klúbbinn ;)

Gunnar Helgi Eysteinsson, 16.10.2006 kl. 08:24

2 identicon

guð hvað ég er sammál þér,það mætti halda að maður tæki aldrei til en svona er þetta blessuð börnin eru ekki þau þrifalegustu.
Kveðja Hafrún

Hafrún 16.10.2006 kl. 10:54

3 Smámynd: Eva Sigurrós Maríudóttir

Juju Dora min, eg man eftir ter.

Ja vid erum duglegar vid ad fjølga mannkyninu. Einhver verdur ad gera tad. hehe.

Gangi ter vel i atakinu og trifunum, eg fyrir minn part er alveg ad gefast upp a teim, hehe, næsta skref, rada vinnukonu. :)

Eva Sigurrós Maríudóttir, 16.10.2006 kl. 21:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Í kaffi hjá Dóru...

Höfundur

Dóra Maggý

Dóra Maggý

Hér tala ég um allt milli himins og jarðar,ég á 4 börn og ég tala svolítið um þau líka,einnig eru áhugamálin mín (fyrir utan börnin ) komin í geymslu í bili en þau eru,ferðalög,góðar bækur, hafa gaman í góðra vina hópi,versla og fl. og fl. velkomin og njótið að lesa um mig og mín áhugamál

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Apríl 09 mamamía partý,k. 40 ára,snjókarl og fl 071
  • Apríl 09 mamamía partý,k. 40 ára,snjókarl og fl 030
  • Apríl 09 mamamía partý,k. 40 ára,snjókarl og fl 007

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband