17.10.2006 | 16:50
Hversu fullkomin þarf......???
Já ég er að hneykslast á svo mörgu þessa dagana,til dæmis það,sem ein kona varð fyrir eftir sund með konu sem hún þekkir,ég ætla ekki að nefna nein nöfn,við erum að tala um konur á aldrinum 60-66 ára,en önnur konan kom bara ánægð út frá sundinu og fór þá hin konan að tala um hvað konan sem var með henni í sturtunni,hefði verið með svo sæta pjöllu,að henni langaði til að hennar pjalla væri svona flott...ojjjj.... kommon stelpur,er þetta framtíðin,eru til konur sem fara í lýtaraðgerð á pjölluni ??? ,getur maður ekki lengur farið í sund,vegna þess að pjallan er kannski ekki alveg fullkominn,sko... sumir fara ekki í sund út af ljótum maga,of feitir eða lafandi og slitnum maga og ljótum rass og eða ljótum brjóstum,og mér finnst allt í lagi að laga þessa parta, en mig hefur aldrei dottið það í hug að þurfa að vera með pjölluna eitthvað sértaklega flotta,er framtíðin að verða þannig að fólk fari með pjölluna í lýtaraðgerð og fitusog og kannski strýpur eða pemanent líka,hahaha,nei maður spyr sig,hvað segið þið um þetta óhuggnalega mál,mér er ekki einu sinni vel við að skrifa um þetta mál hér,en ég bara gat ekki annað,ég er svooo hneyksluð.
Hversu fullkomin þarf pjallan að vera til að það þurfi lýtaraðgerð???
En annars er bara gott að frétta af mér og mínum,sonur minn var reyndar að koma inn með gleraugun sín brotin,strákarnir voru í fótbolta og fór boltinn í andlitið á honum,þannig að þetta var alveg óvart,en núna þarf ég að fara og koma gleraugunum í póst og láta gera við þau... kv. Dóran
Um bloggið
Í kaffi hjá Dóru...
Færsluflokkar
Tenglar
tenglar tengdir átakinu
áhugavert
Fólk
Aðrir bloggarar
Börnin Mín og fleyri.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já ætli við verðum ekki á endanum úr svo miklu plasti að við brotnum ekki niður þegar við deyjum.. þetta er horror, má maður þá bara eiga von á því að pjallan sé rædd af ókunnugum eftir sundferðir? Nei, þá fer ég frekar í sturtu heima í einrúmi
Kossar og knús
Ásgerður 18.10.2006 kl. 14:00
jáhá...þroskuð kona...he he
haltu áfram að vera svona dugleg í æfingunum og Guðrún líka
ÁFRAM STELPUR
knús Ragga
Ragna Fanney Gunnarsdóttir, 18.10.2006 kl. 20:29
humm kanski að maður hætti bara allveg að fara í sund...kveðja Rakel Sara
Rakel Sara Gunnarsdóttir 18.10.2006 kl. 22:00
þú ert rosalega dugleg,,,já ég verð að fara að rífa mig upp og byrja aftur ;)
en að öðru ,,,ég var líka að reyna að gera nýtt albúm og það skeður það sama hjá hjá mér, s.s kemur bara villumelding. það er spurning hvað sé eiginlega að þessu?????
Sigríður Þóra, 19.10.2006 kl. 11:20
haha :') takk fyrir hrosið elsku mamma min .. <333 (L) eg veit eg var geggjað lengi a brettinu :D lengur en þu haha :D lalallallalaa *stolt* !! en ja flott blogg þarna en eg er soldið smeik að fara aftur i sund eg er að pæla i þvi að SLEPPA þvi .:D en ja
love you (L)(L)
Guðrún Ásta .. 19.10.2006 kl. 23:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.