7.3.2008 | 23:06
fyrsta bloggið á nýju tölvunni :)
Jæja þá er ég loksins komin með tölvuna og allt í góðu lagi,það er svoo skrítið að blogga á fartölvu,mér hefur reyndar aldrei líkað við fartölvu,allt svo ruglandi og eitthvað,en ég venst þessu eins og öllu öðru,en í staðin get ég verið nánast hvar sem er með hana,ekki bara í einu horni og geta ekki hlustað á neina músik vegna krakkanna sem sofa allstaðar í kringum mig,þvílíkur munur og getað litið út um gluggan í leiðinni.... ´ææææððððiiiiiii bara en ég á ennþá eftir að setja msnið inná og lime wire og itunes og nokkrar myndir úr hinni tölvunni af krökkunum,sem ég ætla að brenna á disk og renna myndunum inn í þessa tölvu,þá verður þetta bara gott,enívei annars er bara allt gott í fréttum og við Adrían erum búin að fara í sundið núna 2svar í viku og hann er svo duglegur að kafa og hann er bara ekkert mál og hann er svo glaður í sundinu,og við ætlum að fara á framhaldsnámskeið sem byrjar eftir páskana jæja þá er ég að spá í að koma mér í lestur hjá bloggvinunum og kannski commenta aðeins,hafið það gott um helgina,kv. tölvunördið
Um bloggið
Í kaffi hjá Dóru...
Færsluflokkar
Tenglar
tenglar tengdir átakinu
áhugavert
Fólk
Aðrir bloggarar
Börnin Mín og fleyri.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hæ, hæ dóra mín ég samhryggist þér vegna skólasystur þinnar.
Ég er allaveganna komin á bloggið og farin að blogga eftir langan tíma. Vona að ég geti nú farið að komast í kaffið góða og átt gott spjall við eldhúsborðið.
Kveðja Þorgerður
Þorgerður Eva Þórhallsdóttir, 11.3.2008 kl. 10:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.