1.11.2006 | 00:06
Fyrsti dagur í afmæli :) 1 Nóvember..
Já þá er fyrsta afmælisbarnið í dag, já og heil 14 ár síðan að ég fæddi minn fyrsta erfingja í þennan heim,og ég man fæðinguna eins vel í dag og hún hafi átt sér stað í gær jú auðvitað vont en hún gekk vel miða við fyrsta barn sögðu allir,nema ég...... þetta var bara alveg hræðilega vont og ég var heillengi að koma henni í heiminn... sagði ég,þangað til að ég hitti Siggu langömmu Guðrúnar Ástu,hún var í 36 klst. með sín börn,á meðan að ég var í 6 klst. með hana frá fyrstu verkjum, eftir það sagði ég alltaf að fæðingin hefði gengið mjög vel,og hef sagt það síðan
EN ELSKU GUÐRÚN ÁSTA OKKAR, INNILEGA TIL HAMINGJU MEÐ 14 ÁRA AFMÆLISDAGINN ÞINN,OG NJÓTTU DAGSINS EINS VEL OG HÆGT ER,LÁTTU OKKUR UM ÞAÐ AÐ STJANA VIÐ ÞIG Í DAG kv, frá okkur hér heima. love ya..... endalaust.........
Ég man líka eftir því fyrsta sem ég sagði þegar að ég fattaði hvaða afmælidag hún ætti,hún á sama afmælidag og Gugga vinkona,en hún er mín æskuvinkona,og líka mín fyrsta besta vinkona sem stóð með mér í einu og öllu og við brölluðum líka ýmislegt saman .
ELSKU GUGGA MÍN,INNILEGA TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN Í DAG OG NJÓTTU HANS VEL MÍN KÆRA,ÞÚ HEYRIR FRÁ MÉR Í DAG...LOVE YA.......
En þetta er eina málið á dagskrá hjá mér í dag,er farin í það að halda áfram að baka,og síðan vek ég´afmælisbarnið mitt í fyrramálið með söng og pökkum,kv. Dóra.
Um bloggið
Í kaffi hjá Dóru...
Færsluflokkar
Tenglar
tenglar tengdir átakinu
áhugavert
Fólk
Aðrir bloggarar
Börnin Mín og fleyri.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ og til hamingju með dótturina,skilaðu kveðju til Guðrúnar Ástu.
Kveðja Hafrún
Hafrún 1.11.2006 kl. 10:17
Hæ, hæ og til lukku með dóttluna dúllan mín. Skilaðu kveðju og kossum til hennar frá okkur :o) Kveðja, Berglind & co.
The suburbian, 1.11.2006 kl. 11:03
Til lukku með stelpuna mín kæra.
Gaua 1.11.2006 kl. 13:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.