9.11.2006 | 00:38
Byrjuð að pakka niður.......
Já nú er þessi árshátíð að skella á,og ég þarf að klára að þvo þvottinn,gera allt klárt,festa tölur,strauja,hugsa um hvernig klæði ég ætla að fá mér ofan við í kringluni,og setja á mig brúnkusprey,búin að fara í klippingu og strípur og ég er mjög ánægð með þetta lúkk,komin með styttra hár og örlítið meira af dökku en ég var með kúúl...
en annars er Arna ekki ennþá komin með hlaupabóluna,og ég vona að svo verði áfram úr því sem komið er, hún má fá hana á sunnudagskvöldinu en núna ætla ég að drífa mig í háttinn og ég blogga meira eftir helgina og segi ykkur frá ferðinni,góða helgi kæru vinir
P.S. við Kristín vinkona elduðum saman kvöldmatinn,búrrítos og taco með hakki og öllu tilheyrandi,ógislega gott,takk fyrir skemmtilegan kvöldmat og góða ferð suður á morgun,hittumst á hótel sögu í stuði á föstudaginn og fáum okkur einn kaldan...
Um bloggið
Í kaffi hjá Dóru...
Færsluflokkar
Tenglar
tenglar tengdir átakinu
áhugavert
Fólk
Aðrir bloggarar
Börnin Mín og fleyri.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Halló elskan Ég er rosalega skotin í nýja lúkkinu hjá þér
Góða skemmtun á árshátíð! Það er að segja ef þið komist þá út af hótelherberginu!!! Hallgrímur lætur þig örugglega ekki í friði þú ert svo mikil gella svona
Kossar og knús...Magga V.
Magga V 9.11.2006 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.