10.6.2008 | 00:09
Þrif og aftur þrif !!!
ohhh.... þessi blessuðu þrif eru auðvitað af hinu góða en það er svoo lýjandi þegar að maður sér varla högg á vatni eftir ca. 1-2 daga með 4 börn á heimilinu,ég veit ekki hvernig þetta væri ef maður þrifi aldrei hehehe..... þó maður hugsi oft, til hvers er maður að þessu ???? nú ef maður gerði það ekki,þá guð minn góður.... hvernig liti þá heimilið mitt út ?? en er þetta ekki svona hjá ykkur ?? er þetta ekki sama sagan hjá öllum ??? en ég er bara sú típa að það fer svo ó taugarnar á mér þegar að allt er í óreiðu... drasl hér og drasl þarna enda fer ég yfirleitt ekki að sofa fyrr en að ég er búin að taka allt barnadótið til,ganga frá öllum þvotti og gengið frá öllu í vaskinum,það er hending er svo er ekki,enda þá daginn eftir verð ég alveg svakalega pirruð yfir öllu draslinu og þá finnst mér allt inn á heimilinu ógeðslegt,en svona er ég bara,það er endalaust hægt að tala um þessi blessuðu þrif,ég hef bara ekki frá neinu að segja í augnablikinu en það kemur.
En hey !! nýja æfingatækið mitt virkar núna jiiibbbíí !!! loksins.. og núna stefnir maður á mjónuna, ekki spurning og upp með ermar og agann og allt á fullt... núna fer Dóran minnkandi og aldrei í stækkun aftur
Í dag kom Gaua mín í heimsókn og núna er hún komin með spangirnar í efri góm og hún fær svo líka spangir í neðri góm og svona verður hún næstu 2-3 árin.. gaman gaman,en hún var nú ekki pherhrifin af skrautinu sem fylgdi með á spöngunum,hún fýlaði sig eins og unglingarnir sem fá spangir,dóttur minni þótti þetta geggjað flott,en ekki Gauju minni og ekkert furðulegt við það !!
núna er ég að spá í að ganga frá þvottinum og koma mér í bólið... góða nótt kv. þrifgellan Dóra.
Um bloggið
Í kaffi hjá Dóru...
Færsluflokkar
Tenglar
tenglar tengdir átakinu
áhugavert
Fólk
Aðrir bloggarar
Börnin Mín og fleyri.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú þarft að fara að fá þér au-pair darling og koma svo bara í sólbað hér hjá mér
The suburbian, 11.6.2008 kl. 18:36
Ísbjörninn hefði verið ágætis moppa.... hmmm
Heiðrún Björk Jóhannsdóttir, 11.6.2008 kl. 21:10
Skítur skítur já ég get svo svarið það.Ef ég vildi ekki vera göldrótt þá væri það einmitt þegar skítur ætti í hlut.
Edda Björk 12.6.2008 kl. 10:42
Þetta er eins og að standa upp og detta að reyna að taka til, maður hækkar bara skítastöðulinn Dóra mín þá er þetta ekkert mál.
Gangi þér vel í átakinu, vildi að ég væri svona dugleg ;o)
Inga Bjarnadóttir 13.6.2008 kl. 00:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.