25.6.2008 | 00:32
5 Sætið !!!
Gunnars lið lennti í 5 sæti og hann er ekki hress með það,hann átti mjög erfitt eftir tapaða leiki,en hann er nú búin að jafna sig á því drengurinn og eftir eru allavega 2 mót núna í sumar,Króksmótið og Nikulásarmótið.
Ég er búin að vera mjög dugleg og það stoppar mig ekkert,mér er farið að líða svoooo vel þegar að ég er búin að vera á brettinu í 45 mín,gera magaæfingar,taka lóðaræfingar,armbeyjur og teyja,ég bara veit ekki betri líðan,ég er líka farin að finna aftur fyrir rassinum,handleggjunum,maganum,þegar að ég reyndi ekkert á mig í marga mánuði þá einhvernveginn hætti ég að finna líkamanum,maður var bara.... alveg stórskrítið !!! með þessu áframhaldi held ég að kílóin fjúki fljótt,ég var reyndar búin að ákveða það hehehe.... og þá stendur það ég nenni einhvernveginn ekki að halda töflu hér á blogginu,ég er með bók sem ég skrifa allt í,en ég leyfi ykkur að fylgjast með í grófum dráttum hahaha.....
Allt er nú óákveðið með suðurferð í augnablikinu sem fyrirhuguð var um næstu helgi,en það skýrist fljótlega,jú og litli frændi fékk nafnið Sindri Rafn um síðustu helgi,til hamingju með það kæra fjölskylda !!! flott nöfn....
Jæja.... þá er ég að spá í að fara að sofa og safna kröftum fyrir morgunpúlið,hafið það gott og takk fyrir skemmtileg comment,kv. Dóran.
P.S. ég ætla að láta mynd af mér fylgja með á blogginu sem tekin er fyrir um 11 árum síðan á Reyniggrundinni í Kópavogi,svona vil ég verða aftur !!!
Um bloggið
Í kaffi hjá Dóru...
Færsluflokkar
Tenglar
tenglar tengdir átakinu
áhugavert
Fólk
Aðrir bloggarar
Börnin Mín og fleyri.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvenær sem þú kemur í borgina þá áttu frátekið kalt hvítvín í Drápuhlíðinni mín kæra.l
Hlakka til að sjá þig
Heiðrún Björk Jóhannsdóttir, 25.6.2008 kl. 23:23
hmmmmmmm þú hefur verið of grönn vina mín því ég sé þig ekki einu sinni.... he he he hehe
Kristín Guðbjörg Snæland, 26.6.2008 kl. 15:49
Ótrúlega mjó alveg, ég sé ekkert heldur, er samt búin að setja upp sterkari gleraugun!
Þ
Þórdís Einarsdóttir, 26.6.2008 kl. 19:58
Við dóttir þín erum orðnar leiðar á að bíða eftir þérOg ekki liggur hún á athugasemdunum þessi elska ég var að versla í ´,,grísabúðinni´´um daginn og þegar afgreiðslustúlkan sagði 17þúsundníuhundruð og fimmtíu(Vikuskammturinn)þá heyrist í Guðrúnu váááááá aldeilis maður,en svo bætti hún við þú verður að láta mömmu vita að þú varst að kaupa mat þá kemur hún strax,he he
Edda Björk 27.6.2008 kl. 09:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.