26.8.2008 | 01:07
Fríið búið og skólar byrja !!!
Já,við skoðuðum skólann í síðustu viku og hittum nýja kennarann hans Gunnars,og hún heitir Kristín Oddsdóttir og honum líkar hún vel og hlakkar til að byrja í nýja skólanum og að eignasr nýja vini,það er komin ný vibygging við skólann og er þetta fyrsti veturinn sem sú álma er tekinn í notkun,Gunnari til mikillar gleði og tilhlökkunnar,flottur skóli og flottar stofur sem hann á eftir að vinna í hehehhe.. geggjað !!! Í dag var svo skólasetning og skólinn byrjar klukkan 8:00 í fyrramálið og Gunnar ætlar að fara með strætó með Guðrúnu systur sinni og með engann miða honum til mikillar gleði,því að það er frítt í strætó hér,bara frábært !!!
Arna byrjaði í leikskólanum Sólborg þann 15 Ágúst,hún var svo tilbúin í þetta að ég hefði getað skilið han eftir strax á fysta degi,það er eins og að hún hafi alltaf verið þarna hehehe.... en hún tók samt út sinn aðlögunartíma og hún er bara mjög ánægð með nýja leikskólann sinn,æðislegt bara !!!
Gurún er komin í menntaskólann á ísafirði og ég held barasta að henni líki þetta bara aðeins betur eftir fyrsta daginn sinn í dag,hún var bara alls ekki sátt við þennan skóla vegna þess að það er ekki boðið upp á leiklistarnám hér,sem að mínu mati er frekar lélegt miða við hvað þessi skóli er stór,e nhún vedrður bara að einbeita sér að einu í einu og gera þetta þá bara vel og skoða bara einhvern annann skóla næsta vetur ef hún stendur sig vel í vetur,gott mál !!!!
Adrían er komin með leikskólapláss hér í Hnífsdal og hann byrjar í sinni aðlögun þann 15 september ekki nema 13 mánaða gamall,þau hin hafa aldrei byrjað svona snemma í leikskóla eins og Adrían hehehe... mjög skrítinn tilfinning vegna þess að hann er bara litla barnið mitt sem ætti bara að vera að byrja hjá dagmömmu núna en þetta venst eins og allt annað, æðislegt bara !!!!
En annars líður okkur bara vel hér og öllum hlakkar til að sinna sínu starfi í vetur og vona bara að allt eigi eftir að ganga vel hjá okkur svo er að koma systkinasíða með börnunum mínum á barnalandi mjög fljótlega,þannig að í fframtíðinni verður bara ein síða fyrir alla krakkana,eitt albúm og ein vefdagbók,úffff... nenni ekki lengur að gera í 3 albúm og 3 vefdagbækur,því að við erum nánast að gera það sama alla daga,en ég set linkinn hér til hliðar á blogginu mínu þegar að hún er tilbúin,en núna er ég farinn í háttinn og vonandi verður ekki svona langt á milli blogga aftur hjá mér,sæl að sinni og farið vel með ykkur í kuldanum og rigningunni,kv. Daladrottninginn
Um bloggið
Í kaffi hjá Dóru...
Færsluflokkar
Tenglar
tenglar tengdir átakinu
áhugavert
Fólk
Aðrir bloggarar
Börnin Mín og fleyri.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott hvað allt gegnur upp hjá þér Dóra mín.Ásdís hafði bara ekki undan fyrsta skóladaginn að segja krökkunum hvar hann Gunnar frændi væri... allt við það sama hér... þú ert með símanr minn er það ekki ? settu nú inn nýja mynd af þér... gaman væri að sjá brosið ... hehe smá húmor hjá mér... kv Freyja
Freyja Rós Ásdísardóttir 26.8.2008 kl. 22:50
Jahérna Dóra mín, ég veit að það var gaman 16 maí... en að flytja vestur;-), gott hjá þér stelpa,
ég veit að þið eigið eftir að líka vel í dalnum. Spurning um að bæta þér í nefndina fyrir
næsta mót 2013;-)
kv
Bjarni
BJarni B 29.8.2008 kl. 22:39
Hæ skvís og til hamingju með flutningana,verst að hafa ekki verið heima til að hjálpa.Kíki á þig við tækifæri
Edda Björk 30.8.2008 kl. 15:55
Kærar kveðjur á þig sætasta!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson 8.9.2008 kl. 08:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.