13.12.2006 | 00:51
Tölvuleti með meiru.....
Já kæru vinir,ég þjáist af tölvuleti á háu stigi,það er svo mikið að gera þessa dagana að ég hef hvorki orku né nenn til að blogga.... SORR'Y !!!
En við Hallgrímur fórum síðasta laugardag í okkar árlega jólagjafatúr til Akueyrar,fórum snemma um morguninn og komum til baka um kvöldið,og erum búin að pakka þeim inn og senda flesta pakkana áleiðis, svo klára jólakortin,þrífa,skreyta,baka og í dag gerði ég jólaísinn okkar góða,sem er núggat-ís og hann er alkjört dúndur og er hrikalega vinsæll hér á bæ.
Svo ætlar mamma að koma til okkar um jólin og er hún væntanleg í bæinn þann 20 Des. það er alltaf svo gott að fá mömmu í heimsókn og ætlum við að hafa það reglulega gott og njóta þess,ég er búin að skipta um eina kvöldvakt við eina í vinnunni minni,þannig að eftir næstu helgi er ég komin í jólafrí jibbbííííí !!!!
En elsku Sigga mín,þó að seint sé,þá ætla ég nú samt að óska þér innilega til hamingju með brúðkaupsdaginn hennar Hönnu og Helga,skírnina hennar Alexöndru Nótt og 19 ára afmælisdaginn hennar Hönnu Björgu,þetta allt á einum degi,eða þann 3 Desember og til hamingju öllsömul með þennan stóra og merka dag
Jú svo er það nú bara eitt og annað í gangi hér á bæ,ég er lögð af stað með mína fjórðu meðgöngu og er kominn ca. 2 mán. á leið,já já .... það verður nóg hjá mér að gera kæru vinir,enginn spurning og auðvitað bjóðum við þessu barni velkomið til okkar og vonum bara að allt eigi eftir að ganga vel.Þess vegna er ég drullu slöpp og með æluna upp í kok alla daga og alkjörlega orkulaus en svona er þetta bara.
Mig langar svo til að byðja ykkur að gera mér mjög stórann greiða,það er að fara á herbalife síðuna mína og gera fyrir mig heilsuskýrslu bara til að ég geti æft mig að fara yfir þær og taka púlsinn á heilsunni hjá viðkomandi,það væri frábært,takk takk takk takk !!!!!!!
en ég hef bara ekki frá meiru að segja í bili,kem vonandi fljótlega til að blogga meira,með jólakveðju frá MÉR til ykkar......
Um bloggið
Í kaffi hjá Dóru...
Færsluflokkar
Tenglar
tenglar tengdir átakinu
áhugavert
Fólk
Aðrir bloggarar
Börnin Mín og fleyri.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru bara stórfréttir.. .., fjórða krílið ....svakalega ertu dugleg Dóra mín gott hjá þér...vona samt að ógleðin lagist fljótt....verðum nú að hittast næst þegar þú ert í bænum.....hafa smá frænkukaffi ...jólakveðja, Systa
Systa 13.12.2006 kl. 17:03
Til hamingju með þetta Dóra mín verður nóg að gera hjá þér hehe, vonandi lagast ógleðin fljótt. Ekki besti tíminn fyrir hana hehe.
Kv ur sólinni og hitanum i noregi
Eva Sigurrós Maríudóttir, 13.12.2006 kl. 23:22
ja hérna vinkona!!!!!!!!! Til hamingju með stækkunina á fjölskyldunni þú ert alveg skelfilega dugleg ég get svarið það ha ha ha. Bið að heilsa í bili kv Imba
Ingibjörg 15.12.2006 kl. 10:00
Segi það sama. Til lukku dúllan mín og vona að allt gangi vel hjá þér. Kveðja, Berglind.
The suburbian, 18.12.2006 kl. 12:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.