Bumbusíðan er komin :)

Jæja,þá er ég búin að opna bumbusíðuna með útlitshjálp frá henni Röggu minni,því hún er alkjör snillingur þessu eins og í svo mörgu öðru,takk æðislega fyrir hjálpina Ragga mín !!!! KNÚS.... Tounge ég er búin að setja linkinn inn þessa síðu, það eru komnar sónarmyndir Smile 

Mikið rosalega er ég sammála henni Möggu um kallinn í sjónvarpsmarkaðinum,eða hvað það nú heitir,hann er óendanlega leiðinlegur,maður er orðin leiður á vörunni áður en hann getur klárað að aula henni út úr sér,stamandi og bara leiðnlegur !!!! garrrrg..... 

einhver af mínum vinum var að segja frá því að það er æðislegt að labba úti með barnavagninn og koma barnaspikinu burt,þá get ég bent á eina alveg þrælgóða leið fyrir þig !! brekkan hingað uppeftir til mín er alveg hreynt mögnuð og alveg tilvalinn í einmitt svona tilefni,taki sá vinur sem þetta skilur til sín hehehehe...... og......  bara svona uppástunga Tounge

en annars er ég að fara að vinna um helgina og ekki mikið annað gert nema éta,horfa á imbann,knúsa börn og mann og sofa Grin en svo koma nokkrir dagar í frí,þetta er svo sem ekkert agalegt,börnin elska að hafa mig svona heima,enda eru því miður ekki allir sem eru í aðstöðu að geta verið meira heima en í vinnu,því miður..... en ég er þó heppin með þetta,hjúkkk.....

linkurinn inn á Guðrúnar Ástu hefur verið leiðréttur og kominn inn á hennar réttu síðu,ef einhver vill vita af því,en annars er ég að spá í að fara að setja bumbumyndir inn á bumbukrílasíðuna mína og láta þetta nægja hér í bili,Dóran kveður..... góða helgi !!!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já hverfisbrekkan er ofarlega á to do listanum mínum...þannig að það er eins gott fyrir þig að eiga Senseo kaffi þer ég hlunkast til þín

Magga V 9.3.2007 kl. 14:59

2 Smámynd: Dóra Maggý

ekki vandamálið Magga mín,en láttu mig ekki bíða of lengi,kaffið kólnar  en annars er hægt að setja það inn í örbylgjuna hahahaha....

Dóra Maggý, 9.3.2007 kl. 22:45

3 identicon

Hvaða vesen er þetta með manninn í sjónvarpsmarkaðnum  mér finnst hann einmitt svo sjarmerandi og seljanlegur...  sko já ...   hann seldi mér þetta alveg.   eina leiðin til þess að lokka möggu í heimsókn það er senseo kaffi...   annars er hún ekki það skemmtileg......  hí hí hí... :)

Freyja Rós 10.3.2007 kl. 00:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Í kaffi hjá Dóru...

Höfundur

Dóra Maggý

Dóra Maggý

Hér tala ég um allt milli himins og jarðar,ég á 4 börn og ég tala svolítið um þau líka,einnig eru áhugamálin mín (fyrir utan börnin ) komin í geymslu í bili en þau eru,ferðalög,góðar bækur, hafa gaman í góðra vina hópi,versla og fl. og fl. velkomin og njótið að lesa um mig og mín áhugamál

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Apríl 09 mamamía partý,k. 40 ára,snjókarl og fl 071
  • Apríl 09 mamamía partý,k. 40 ára,snjókarl og fl 030
  • Apríl 09 mamamía partý,k. 40 ára,snjókarl og fl 007

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband