13.4.2007 | 16:35
Föstudagurinn 13 !!!!!
omg,ég þurfti ekki einu sinni að fara út úr húsi til að verða vör við þennan ólánsdag,ég í sakleysi mínu ætlaði bara í eina snögga sturtu,ég sem betur fer náði ekki að fara inn í klefann,en ég var ekki nema ca. 2 sec. frá því,þá hrundi sturtuhausinn niður á fulle span,og þeir sem hafa komið heim til mín,vita að sturtuhausinn minn er sá stærsti á markaðinum þó víða væri leitað sko ég er að tala um það að ég var næstum búin að rotast eða hauskúpubrotnað eða bara hreinlega getað drepist,það er ekkert flóknara en það´og bara ég og Arna vorum heima.... spáiði í það og ég fékk alkjört sjokk þegar að ég áttaði mig á því hversu stutt ég var frá stórslysi, já eða bara dauðanum hérna heima hjá mér,og komin 6 mánuði á leið og á þessum degi,hver segir svo að þessi dagur sé ekkert hættulegur ????? maður bara spyr sig....... en allavega þá er allt gott sem endar vel,já eða fór betur en hefði getað...... ég ætla vona að þetta sé ekki svona dæmi eins og allt er þegar að þrennt er.... sjitt !!!!
en allavega þá á ég frí þessa helgina og ég geri sjálfsagt ekkert spes frekar en vanarlega,en mig hlakkar þeim mun meira til að fara vestur (heim) þann 27 apríl n.k. og hjálpa múttu að flytja,gaman gaman..... knús og kossar..... farið varlega í dag kæru vinir !!!!!
Um bloggið
Í kaffi hjá Dóru...
Færsluflokkar
Tenglar
tenglar tengdir átakinu
áhugavert
Fólk
Aðrir bloggarar
Börnin Mín og fleyri.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Feginn er ég að þú lentir ekki í slysi, dúllan mín. Farðu varlega það sem eftir lifir dags, og hafðu það eins gott og yndislegt og þú getur.
Kossar og knús til þín
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson 13.4.2007 kl. 18:11
Dóra mín! Prófaðu að setja dæmið öðruvísi upp. Þetta er einmitt þinn lukkudagur því þú slappst við að lenda í stórslysi. Slappst skilurðu, ég hefði frekar bölvað deginum ef þú hefðir actually orðið undir sturtuhausnum og slasast :o) Kveðja frá bestu frænku.
The suburbian, 13.4.2007 kl. 19:07
takk Doddi minn fyrir hlýjar kveðjur,þú ert alltaf svooo nice :)
Berglind mín,þetta er auðvitað hárrétt hjá þér,ég hefði kannski bara átt að taka þátt í lottóinu hehehehe..... jú ég slapp en helsta óhappið var nú samt 18.000 kr. sturtuhausinn sem gaf sig á þessum degi,þó svo að ég hafi sloppið fyrir horn,takk fyrir ábendinguna,kannski hætti ég að hræðast þennan dag framvegis....
Dóra Maggý, 14.4.2007 kl. 13:05
hæ hæ lukku dýr kannski að ég renni í kaffi á föstudaginn þrettanda nei ég meinti tuttugusta ( ha ha ) ef þú verður heima það er að segja .
vertu í bandi ef þú hefur tíma kveðja Elín næst besta vinkona .
Elín 16.4.2007 kl. 08:25
"næstbesta vinkona ..." ?
Eruð þið með registerað vina-lista ?
Hvar er ég staddur, Dóra Maggý?
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson 16.4.2007 kl. 11:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.