Ný uppskrift komin !!

Jæja þá er ég loksins búin að setja aðra uppskrift inn og linkurinn minn er undir síður hér vinstra megin á síðunni og ég kalla þetta hollar uppskriftir frá mér :)    

Í dag setti ég inn, sumar pottrétt   og hann er rosalega góður,en munið að undirbúa hann daginn áður en að þið ætlið að hafa hann í matinn,ég er að setja inn súkkulaðifrauð í eftirrétt nammm.....   verði ykkur að góðu !!!!   ógisslega gott.

En lítið við að bæta síðan síðast nema að það eru heil 3 kg. farinn nú þegar jesss......   hafið það gott.. luuuvvv... Dóran Heart   p.s. Og takk fyrir öll skemmtilegu commentin og það er gott að eiga svona marga góða vini sem standa með manni... takk takk takk.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Elsku Dóran mín..... Eru farin 3 kíló ??? Vá, þú ert ekki að standa þig neitt smá vel, ég er ekkert smá stolt af þér.

Keep on going honey.

Linda litla, 17.4.2008 kl. 23:42

2 identicon

Sæl Dóra mín. Frábært hjá þér. 3.kíló það er stór áfangi til hamingju og vertu dugleg áfram styð þig 100% áfram.áfram dóra.

kveðja frá skógargötunni.

Þorgerður 18.4.2008 kl. 08:10

3 Smámynd: Ragna Fanney Gunnarsdóttir

ummm geggjað girnilegt.............

Ragna Fanney Gunnarsdóttir, 18.4.2008 kl. 09:43

4 identicon

Takk fyrir innlitið í gær..

Freyja rós 19.4.2008 kl. 00:23

5 identicon

Halló ég er kominn í átak líka Ætla að komast í sumarfötin mín ,ég er allavega hætt að borða nammi og drekka gosOg er sykurfallið ef svo skal kalla bara á góðri leið niður  he heEndilega komdu með fleiri góðar uppskriftir.Gangi þér vel mín kæra

Edda Björk 22.4.2008 kl. 11:07

6 Smámynd: The suburbian

Þennan drykk fann ég hjá maður lifandi.is:

Einföld vorhreinsun sem tekur aðeins 3 daga. Blandan er drukkin á fastandi maga að morgni til en að öðru leyti er borðað eins og venjulega.

1 glas volgt vatn

4 tsk Epsom salt

2 msk extra virgin ólívuolía

2 msk sítrónusafi úr lífrænni sítrónu

Hrærið saman og drekkið á fastandi maga. Bíðið í 30-60 mín áður en fæðu er neytt. Mælt er með því að drekka vel af vökva til að flýta fyrir hreinsuninni.

(p.s. ekki fara langt næstu 3-4 tímana þú veist hvað ég meina  láttu þér ekki bregða þótt þetta sé það ógeðslegasta sem þú hefur smakkað, fáðu þér bara eitt Smint á eftir)

The suburbian, 22.4.2008 kl. 11:24

7 Smámynd: Linda litla

Heyrðu !!! Fott nýja myndin af þér

Linda litla, 22.4.2008 kl. 21:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Í kaffi hjá Dóru...

Höfundur

Dóra Maggý

Dóra Maggý

Hér tala ég um allt milli himins og jarðar,ég á 4 börn og ég tala svolítið um þau líka,einnig eru áhugamálin mín (fyrir utan börnin ) komin í geymslu í bili en þau eru,ferðalög,góðar bækur, hafa gaman í góðra vina hópi,versla og fl. og fl. velkomin og njótið að lesa um mig og mín áhugamál

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Apríl 09 mamamía partý,k. 40 ára,snjókarl og fl 071
  • Apríl 09 mamamía partý,k. 40 ára,snjókarl og fl 030
  • Apríl 09 mamamía partý,k. 40 ára,snjókarl og fl 007

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband