Gleðilegt nýtt ár :)

Áramótin voru frekar róleg í ár og það er nú kannski ekki skrítið þegar að litli prinsinn minn er nú ekki nema tæplega 5 mánaða gamall,enda bara róleg og fín áramót,og enn og aftur strengdi ég nýtt áramótaheit sem ég stend svo ekkert við Tounge eða vonanadi geri ég það nú og þau eru að grenna mig um 20 kg. í eitt ár og hætta að reykja,þetta tvennt langar mig svooo mikið til að geta og ég skal standa mig og mér mun líða miklu miklu betur með það.

En þann 28 desember varð Sigga Tóta amma í annað sinn og Hanna Björg mín og fjölskylda innilega til hamingju með drenginn og nafnið hans fallega Sævar Óli,en hann fékk þetta nafn á nýársdag og sérstaklega hann Sævar minn...( afinn ) til hamingju með nafnann hehehe.....

jæja og núna er ég á fullu í því að henda út óhollum og fitandi mat og öllu með heitir sælgæti,ekkert svoleiðis verður til hér á þessu heimili næstu mánuðina,allavega ekki handa mér Devil nú er komið nóg og hana nú... ég ætla að leyfa mér poppi á laugardögum og ekkert meir fyrr en eftir 10 kg. en ekkert annað er að frétta héðan og ég ætla bara að fara að halla mér núna,en endilega kvittið og sendið mér stuðning... plííísssss !!!!!!  takk takk og stórt knússsss Heartég og ávextirnir mínir :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ Dóra Maggý. Svakalega er gaman að hafa rekist á bloggið þitt hérna. Vonandi manstu eftir mér frá því á Núpi . Ég hugsa til þín annað slagið og gaman að hafa fundið þig.

Knús og kram, Anna Jóna

Anna Jóna 3.1.2008 kl. 04:50

2 Smámynd: Dóra Maggý

Hæ hæ Anna Jóna,mikið rosalega væri nú gaman að heyra í þér,leiðinlegt að við skyldum leyfa okkur að missa samband við hvora aðra,mér er líka oft hugsað til þín og um hvað þú ert að gera í þínu lífi,endilega viltu hafa samband við mig í gemmsann minn og hann er 8676810 eða heimasímann 5875079  gaman væri að rifja upp gamlar og skemmtilegar stundir hehehe....  stórt knúss til þín

Dóra Maggý, 3.1.2008 kl. 23:20

3 Smámynd: Ragna Fanney Gunnarsdóttir

Gleðilegt nýtt ár....

hef varla farið út úr húsi vegna veikinda Viktors Fr.

kíki á þig sem fyrst......

Kv Ragga

Ragna Fanney Gunnarsdóttir, 4.1.2008 kl. 14:52

4 identicon

auðvita sendi ég þér stuðning..  :)

Gleðilegt ár Dóra mín og takk fyrir það gamla.

verðum að fara að hittast annarstaðar en fyrir utan hlíðarkaup, eða í skaffó...  :)

 kv Freyja

Freyja Rós Ásdísardóttir 6.1.2008 kl. 13:41

5 Smámynd: The suburbian

Hey darling. Gleðilegt ár og gangi þér og ykkur ógislega vel með að breyta um lífsstíl. Kveðja frá "lífsstílsbreytunum" á Seljabrautinni (þetta gengur ágætlega en mundu að það er illt að kenna gömlum hundi að sitja) allt tekur sinn tíma og öll fanatík er af hinu slæma  þú veist, ekki taka allt óhollt út í einu, bara reyna að læra að neyta þess í hófi annars verður fallið bara hærra. Svo er annað sem ég lærði í heilsuskólanum. Ekki drekka matinn þinn, þú veist, ekki nota duft og ekki nota safa í stað ávaxta og grænmetis og ekki tæta ávextina í "boost". Rannsóknir sýna að við eigum að tyggja matinn okkar því það er okkur eiginlegt. Það er líkamanum óeðlilegt að drekka allan mat og gefur heilanum ekki þau skilaboð um að við séum orðin södd. Þetta var hollráð dagsins

The suburbian, 7.1.2008 kl. 21:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Í kaffi hjá Dóru...

Höfundur

Dóra Maggý

Dóra Maggý

Hér tala ég um allt milli himins og jarðar,ég á 4 börn og ég tala svolítið um þau líka,einnig eru áhugamálin mín (fyrir utan börnin ) komin í geymslu í bili en þau eru,ferðalög,góðar bækur, hafa gaman í góðra vina hópi,versla og fl. og fl. velkomin og njótið að lesa um mig og mín áhugamál

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Apríl 09 mamamía partý,k. 40 ára,snjókarl og fl 071
  • Apríl 09 mamamía partý,k. 40 ára,snjókarl og fl 030
  • Apríl 09 mamamía partý,k. 40 ára,snjókarl og fl 007

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband