4.4.2008 | 14:11
Fyrsta holla uppskriftin !!
Ostabollur !!!!
1 egg
75 gr. rifinn ostur ( 6%-0% )
25 gr. rifinn laukur
100 gr. soðnar kartöflur
30 gr. brauð ( ristað eða raspað niður )
salt og pipar eftir smekk
Aðferð :
Kartöflur stappaðar saman,ostur og rifinn laukur settur saman við. Bætið raspi og eggi saman við. Salt og pipar eftir smekk. Útbúið bollur eða buff og steikið við vægan hita á pönnu og borðið grænmeti sem meðlæti.... og nóg af því og verði ykkur að góður.. ógislega gott !!!! :)
Þetta verður í matinn hjá mér í kvöld,ég hlakka svo til að borða þetta,því að þetta er rosalega gott og maður getur borðað þetta með góðri samvisku,eftir matinn fer ég svo í göngutúr,heyrumst síðar... knússsss..... kv. Dóran
Um bloggið
Í kaffi hjá Dóru...
Færsluflokkar
Tenglar
tenglar tengdir átakinu
áhugavert
Fólk
Aðrir bloggarar
Börnin Mín og fleyri.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Uppskriftin lítur ágætlega út, er þetta gott ?
Linda litla, 4.4.2008 kl. 21:54
Já Linda,þetta er mjög gott og ekki verra að hafa gott salat með,út úr þessari uppskrift fæ ég 5 meðalstór buff,endilega prófaðu !!!! góða helgi....
Dóra Maggý, 4.4.2008 kl. 23:35
Hæ Dóra mín.
Lýst vel á þessar hollustu ostabollur, þetta verður prufað á mínum bæ best að prenta þetta út og bæta við í uppskirfta bunkann hjá mér.
Áfram áfram í hollustu og hreyfingu.
kveðja Þorgerður
Þorgerður Eva Þórhallsdóttir, 8.4.2008 kl. 08:57
mmm, þetta gæti verið gott, þarf að prófa þær einhvern daginn, ég er alveg viss um að þú getur það sem þú ætlar þér en burtséð frá því þá ertu og verður alltaf æðisleg.
Guðbjörg , 8.4.2008 kl. 15:16
Rakst á þessa síðu Var á flakki í gegn um Rögnu Fanney frænku .................... sá að þú heitir Maggý því að presturinn reyndi að banna mér að skýra dóttur mína þessu nafni því að þetta væri gælunafn :) en hún heitir nú Maggý :) Og uppskriftin þín er mmmmmmm ætla að prófa hana, ekki veitir nú af.....og hvet þig til að koma með fleiri svona uppskriftir. Bestu kveðjur
Erna Friðriksdóttir, 8.4.2008 kl. 16:19
ummm....Girnileg uppskrift.....prófa hana......
Ragna Fanney Gunnarsdóttir, 9.4.2008 kl. 17:19
Hæ skvís...... já kanski maður prufi þessa uppskrift - endilega láttu vita ef þú dettur niður á fleiri svona gullmola......
Kv Kata.
Kata Melstað 10.4.2008 kl. 21:09
Geggjað girnileg uppskrift....verð að prófa þessa....
Hefði sossem alveg getað copy-peistað Röggu komment bara ...hahahaha;)
magga V 14.4.2008 kl. 08:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.